Nýjustu fréttir

Kalaallit Airports fundur

Við þökkum Jesper Nordskilde fyrir góða yfirsýn yfir stöðu flugvallarverkefna á Grænlandi.

Tilgangur Kalaallit flugvalla er að skipuleggja, reisa og reka flugvellina í Grænlandi í borgunum Nuuk, Ilulissat og Qaqortoq og stefnt er að flugvellirnir þrír verða tilbúnir samtímis í október 2023.

Fundars

Skoða nánar

Tilgangur ráðsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Ráðið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Grænlandi, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika á Grænlandi og á Íslandi.