Gestir frá Grænlandi - fundur 13 maí frá 15.00-17.00

Mánudaginn 13 maí frá kl 15.-17.00 býður Grænlensk- íslenska viðskiptaráðið  félögum og vinum ráðsins til fundar með stjórn viðskiptaráðs í Sermersooq ( sjá rauðlitaða svæðið á mynd) í Húsi verslunar, Kringlunni 7, 7 hæð.

Fundurinn er hugsaður sem upplýsingafundur um stöðu mála á Grænlandi . Þeir sem vilja kynna sín fyrirtæki hafi samband við kristin@chamber.is Þetta er gott tækifæri að spjalla við fulltrúa atvinnulífsins, frá stærstu sýslu heimsins. Skráning á fundinn hja kristin@chamber.is.

Sendinefndina frá Grænlandi skipa:

Martin Ben Shalmi (Exploration Services)
John Jakobsen (Grønlands Banken A/S)
Nikolaj Sørensen (EMJ-Atcon Greenland)
Bjartur Nolsøe (Bank Nordik)
Michael Mørch (Orbicon Grønland)
Knud Serritslev (Brugsen Paamiut)
Vittus Nielsen (NAPP)
Mike Nicolajsen (Hotel Ammassalik og Kulusuk)
Tore Hartmann Andreasen (Telepost)
Frank Arnskjold (Grønlands Handelsskole)
Marie Fleischer, Ulla Lynge, Marie Bredtoft (Sermersooq Erhvervsråd) & Bolette Papis (Túlkur).