Minningarhßti­ um fyrsta forsŠtisrß­herra GrŠnlands

Auk funda með ráðamönnum Grænlands hafa liðsmenn Hróksins efnt til viðburða með félögum í skákfélagi Nuuk, heimsótt fjölsmiðju fyrir unglinga, gefið ótal eintök af grænlenska skákkverinu, og á laugardag munu þeir Hrafn og Róbert tefla við gesti og gangandi í stærstu verslunarmiðstöðinni í Nuuk.Sjá nánar hér