Fundinum ß morgun til 14.1 kl 15.00 - grŠnlenski rß­herrann ve­urtepptur

Því miður verðum  við að fresta fundinum með Vittus Qujaukitsoq fjármála- og innanríkisráðherra.Grænlands og Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra Íslands sem átti að vera kl. 8.30 í fyrramálið 

Grænlenski ráðherrann er veðurtepptur á Egilsstöðum.

Fundurinn verður þess í stað haldinn á þriðjudaginn 14. janúar kl 15.00 - 16.30 á Hótel Natura (Loftleiðir) 

Ég bið þig að skrá þig aftur svo hægt sé að halda utanum mætingu. Skráning er hér. 

--------------------

 

Fundur í Reykjavik- 13. janúar kl 8.30 með fjármálaráðherrum Grænalands og Íslands

   
   

Í tilefni af opinberri heimsókn  Vittus Qujaukitsoq fjármála- og innanríkisráðherra Grænlands til starfsbróður síns Bjarna Benediktssonar , fjármála- og efnahagsráðherra býður Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið til morgunverðarfundar á Hótel Natura (Loftleiðum):

Gagnkvæm tækifæri: Grænland- Ísland

 Sigurður Skagfjörð Sigurðarson, formaður GLIS

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra 
Tækifæri granna í norðri

Vittus Qujaukitsoq fjármálaráðherra Grænlands
Staða efnahagsmála í Grænlandi og tengslin við Ísland

Reynslusögur fyrirtækja

  • Kolbeinn Kolbeinsson, ISTAK
  • Ásgeir Pálsson, ISAVIA
  • Friðrik Adolfsson, Norlandair
  • Haukur Óskarsson, Mannvit
  • Sveinn I. Ólafsson, Verkis

Umræður

Fundarstjóri: Bogi Ágústsson, RUV

Fundarmál : Enska /english
Verð  kr 2500.-
skráning hér