GrŠnland og ═sland vilja styrkja vi­skiptatengslin

,,Aukinn áhugi íslenskra fyrirtækja á Grænlandi hefur ýtt undir þróun í landinu, en þar eru meðal annars tækifæri í ferðamennsku, fiskveiðum og í námuvinnslu og nú síðast olíuleit á hafi úti „ Þetta sagði Vittus Qujaukitsoq, fjármála- og innanríkisráðherra Grænlands, á fundi Grænlenska-íslenska viðskiptaráðsins á Hótel Natura.
Á Hótel Natura var fundur haldinn með fjármálaráðherrum beggja landa , Vittus Qujaukitsoq  fjármála- og innanríkisráðherra Grænlands og Bjarna Benediktssyni, auk fulltrúa fjögurra fyrirtækja  þar var rætt um tengsl landanna í gegnum árhundruðin fram til dagsins í dag.
 Nálægð þjóðanna tveggja og tengsl í menningu og sögu gera Ísland að stærsta mögulega samstarfsaðila Grænlands í framtíðinni, segir Qujaukitsoq.
Fundinum stýrði Bogi Ágústsson (RUV)  

Erindin hér

  • Kolbeinn Kolbeinsson, ISTAK (pptx)
  • Ásgeir Pálsson, ISAVIA (pptx)
  • Friðrik Adolfsson, Norlandair (pptx)
  • Haukur Óskarsson, Mannvit (pdf)
  • Sveinn I. Ólafsson, Verkis (pptx)

 

Miðlar