Um okkur.

Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Grænlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála. Það er tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera. Ráðið er vettvangur til að fjalla opinberlega um hagsmunamál í viðskiptum Grænlands og Íslands auk þess að flytja á milli þekkingu, stefnur og strauma í málum er snerta viðskipti milli Grænlands og Íslands. Ráðið skipuleggur fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni landanna tveggja og stendur vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart grænlenskum og íslenskum yfirvöldum.

Stjórn ráðsins.

Formaður: Árni Gunnarsson, Iceland Travel

Stjórnarmeðlimir á Íslandi:

Elva Gunnlaugsdóttir, Arctic Services

Hilmar Pétur Valgarðsson, Eimskip Ísland ehf.

Haukur Óskarsson, Refskegg

Karl Andreassen, Ístak

Stjórnarmeðlimir á Grænlandi:

Jacob Nitter Sørensen, Air Greenland

Sikki Brøns, Polar Raajat

Randi Vestergaard Evaldsen, Brugseni


Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100